Stella Kristjánsdóttir, Seifur og Hera

Sigurður Jónsson

Stella Kristjánsdóttir, Seifur og Hera

Kaupa Í körfu

gæludýr Draumurinn heimilislegt hundahótel Langt er síðan Stella Kristjánsdóttir tók ástfóstri við hunda. ... Ég hef haft áhuga á dýrum síðan ég man eftir mér og hef alltaf átt mér gæludýr. Þetta byrjaði á því að maður fór að draga heim einhverja flækingsketti, mömmu til mikillar armæðu, en svo eignaðist ég sjálf hamstra, páfagauka, ketti, hunda og hesta og hef alltaf jafn gaman af því að umgangast dýr," segir Stella Kristjánsdóttir, sem er Kópavogsbúi, en hefur verið búsett á Selfossi undanfarin fjögur ár. Dýravinur Stella Kristjánsdóttir ásamst heimilishundunum þeim Seif og Heru og norska skógarkettinum Birtu sem er, líkt og hundarnir, mikil kelirófa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar