Safnatorgið Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Safnatorgið Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í sumar í gamla miðbænum í Stykkishólmi eða Plássinu eins og það var kallað í hér áður fyrr. Svæðið var ekki skemmtilegt til yfirferðar sérlega þegar blautt var. Nú er orðin mikil breyting á MYNDATEXTI: Nýja plássið Erla Friðriksdóttir og Þór Örn Jónsson á torginu sunnan við Norska húsið. Þau eru að vonum ánægð með gott verk..

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar