Eldsvoði á meðferðarheimilinu Stuðlum

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldsvoði á meðferðarheimilinu Stuðlum

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er alveg ljóst að þetta atvik þarf að skoða mjög gaumgæfilega til að sjá hvort við getum lært eitthvað af þessu, vegna þess að þarna munaði bara allt of, allt of litlu, það er alveg ljóst,- segir Björn Karlsson brunamálastjóri um brunann á Stuðlum um helgina þar sem tvær unglingsstúlkur voru hætt komnar inni í brennandi húsinu. MYNDATEXTI: Sjálfhelda - Reykurinn smaug með veggjum klefans þar sem stúlkurnar vöfðu sig sæng til að verjast hitanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar