Tískusýning á Skólavörðustíg

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Tískusýning á Skólavörðustíg

Kaupa Í körfu

TÍSKUNNI var gert hátt undir höfði á laugardaginn í höfuðborginni. Seinnipart dags sprönguðu fyrirsætur undir berum himni á Skólavörðustígnum og sýndu föt frá versluninni ER og hönnun frá Tóta design. Auk þess sem 101 Hárhönnun sýndi það nýjasta í hári og förðun. MYNDATEXTI: Alvarleg Þessi var nokkuð svört á Skólavörðustígnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar