Jens Lekman- Norræna húsið - Tónleilar

Jens Lekman- Norræna húsið - Tónleilar

Kaupa Í körfu

TÓNLIST - Reyfi, Norræn menningarhátíð - Ólöf Arnalds, Budam og Jens Lekman Budam: stjörnugjöf: 5 Jens Lekman: stjörnugjöf 2 SVÍINN Jens Lekman er snjall lagahöfundur og einstaklega hnyttinn textasmiður. Þegar honum tekst best upp fær hann áhorfendur sína til að lifa sig af krafti inn í ævintýralegar (en jafnframt hversdagslegar) sögurnar sem hann syngur. MYNDATEXTI: Lekman "Hann var vandræðalegur á sviðinu, og tókst aldrei að ná almennilega til áhorfenda eins og undirritaður hefur séð hann gera áður í tvígang," segir m.a í dómnum um tónleikana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar