Handrit

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Handrit

Kaupa Í körfu

Hvað fær útlendinga frá öllum heimshornum til að verja viku af sumarleyfinu sínu á bólakafi í íslenskum miðaldaskruddum? Bergþóra Njála Guðmundsdóttir grófst fyrir um ástæðuna. Þeir koma frá Japan, Kanada, Bandaríkjunum, Rússlandi, Færeyjum, Frakklandi og víðar að. Annað hvert sumar streyma erlendir fræðimenn hingað til lands til að sökkva sér ofan í íslensk handrit sem skrifuð voru á miðöldum og allt fram á 19. öld. MYNDATEXTI: Ráðið í letur - Talsverða kunnáttu þarf til að ráða í aldagamla skrift, hvort heldur viðfangsefnið er handrit frá miðöldum eða síðar en margar íslensku fornbókmenntanna hafa eingöngu varðveist í seinni tíma uppskriftum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar