Edel Porter og Stefan Jacobsson
Kaupa Í körfu
Hvað fær útlendinga frá öllum heimshornum til að verja viku af sumarleyfinu sínu á bólakafi í íslenskum miðaldaskruddum? Bergþóra Njála Guðmundsdóttir grófst fyrir um ástæðuna. Þeir koma frá Japan, Kanada, Bandaríkjunum, Rússlandi, Færeyjum, Frakklandi og víðar að. Annað hvert sumar streyma erlendir fræðimenn hingað til lands til að sökkva sér ofan í íslensk handrit sem skrifuð voru á miðöldum og allt fram á 19. öld. MYNDATEXTI: Bókelsk - Hin írska Edel Porter og Svíinn Stefan Jacobsson hafa bæði sökkt sér ofan í íslenskar miðaldabókmenntir á námskeiðum í sumar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir