Íslandsmótið í höggleik á Hvaleyrarvelli

Eyþór Árnason

Íslandsmótið í höggleik á Hvaleyrarvelli

Kaupa Í körfu

Það er ekki algengt að kylfingum takist að slá boltann í holu eftir upphafshögg á par 4-holum á golfvöllum en um helgina náðu tveir íslenskir kylfingar þeim áfanga. Ásta Birna Magnúsdóttir, kylfingur úr Keili í Hafnarfirði, fór holu í höggi á 3. braut á Hvaleyrarvelli á laugardag á golfmóti Siggu & Tímós. Ásta sló boltann ofan í holu af 205 metra færi. Þar með lék hún brautina á þremur höggum undir pari eða Albatros. MYNDATEXTI: Ásta Birna Magnúsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar