Paul Levy

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Paul Levy

Kaupa Í körfu

Paul Levy er framkvæmdastjóri Beth Israel Deaconessspítalans í Boston. Arndís Þórarinsdóttir spjallaði við hann um rekstur heilbrigðisstofnana. Paul Levy, framkvæmdastjóri og stjórnarformaður Beth Israel Deaconess-spítalans í Boston, var einn fjölmargra gestafyrirlesara á Norðurlandaráðstefnu lækna á háskólasjúkrahúsum og deildarforseta læknadeilda, sem haldin var fyrir helgi MYNDATEXTI: Fann lausn - Paul Levy kom til Íslands til að segja frá reynslu sinni af sjúkrahússrekstri, en hann segir vandamálin alls staðar hin sömu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar