Héðinn og Helgi skrifa undir
Kaupa Í körfu
NÝJASTI stórmeistari Íslands í skák, Héðinn Steingrímsson, hefur gengið til liðs við skákdeild Fjölnis og gert samning við deildina til tveggja ára. Héðinn Steingrímsson hefur alla tíð verið í TR en undanfarin ár hefur hann teflt fyrir félagslið í Þýskalandi og er að hefja fjórða tímabil sitt í þýsku deildinni. Hann náði stórmeistaratitli á móti í Tékklandi sem lauk 5. ágúst síðastliðinn og hlakkar til að taka þátt í uppbyggingarstarfinu hjá Fjölni, en auk þess að tefla fyrir nýliðana í 1. deild Íslandsmótsins kemur hann að barna- og unglingastarfi félagsins. MYNDATEXTI: Samstarf - Héðinn Steingrímsson, stórmeistari í skák, og Helgi Árnason, formaður skákdeildar Fjölnis, undirrita samninginn. Fyrir aftan er mynd af Héðni þegar hann varð heimsmeistari 12 ára og yngri 1987.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir