Landakotsskóli

Friðrik Tryggvason

Landakotsskóli

Kaupa Í körfu

Halló. Veistu. Við kunnum að segja yes og no og bonjour," sögðu þau Helgi Hrafn og Esja í óspurðum fréttum þegar Daglegt líf heimsótti fimm ára börn, sem eru nýsest á skólabekk í Landakotsskóla. Börnin voru í sínum fyrsta frönskutíma hjá umsjónakennara sínum Margréti Sigurðardóttur, sem sjálf er hálf-frönsk og alin upp í Frakklandi MYNDATEXTI: Handabrúðurnar - Olli og Olla leika stórt hlutverk í frönskukennslunni hjá Margréti, en þau geta formað alla stafi stafrófsins úr sjálfum sér

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar