Örlygur - Einsigldur árabátur

Ragnar Axelsson

Örlygur - Einsigldur árabátur

Kaupa Í körfu

Hann byrjar á því að tala um þessa "undarlegu áráttu" okkar Íslendinga að henda gömlum hlutum og segir hana hafa bitnað á gömlum bátum sem öðru; þeir enduðu oft sem eldsmatur í áramótabálköstum og fyrir vikið eru nær engin áraskip til í landinu. Engeyjarbáturinn í Þjóðminjasafninu er orðinn ónýtur af að sligast undir sjálfum sér. Það kemur sársauki í röddina, þegar Bjarni lýsir þessu. "Svo bættu þeir nú um betur og söguðu bátinn í sundur til að koma honum í gám til útlanda á sýningu. Svona umgöngumst við Íslendingar söguna; við sögum hana bara í sundur. MYNDATEXTI: Örlygur - Einsigldur árabátur og nákvæm eftirmynd landhelgisbátsins Ingjalds var sjósettur í Reykjavík 2. júní sl. Báturinn var smíðaður fyrir Minjasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti í Örlygshöfn og er nú kominn þangað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar