Eydís Einarsdóttir
Kaupa Í körfu
Í samanburðarrannsókn á svefni blindra og sjáandi Íslendinga kom í ljós að blint fólk er lengur að festa svefn og svefngæðin eru ekki hin sömu og meðal sjáandi. Athygli vísindamanna hefur beinst að hormóninu (kirtlavakanum) melatónín sem talið er að stjórni eða hafi áhrif á líkamsklukkuna. Arnþór Helgason kynnti sér niðurstöður samanburðarrannsóknarinnar og ræddi við þau Eydísi Einarsdóttur, sem stundar meistaranám í lyfjavísindum við H.Í. og Þór Eysteinsson, lífeðlisfræðing. Auk þess hitti hann að máli Ágústu Eir Gunnarsdóttur, sem notað hefur melatónín í rúman áratug. MYNDATEXTI: Gott fyrir hugann - Eydís Einarsdóttir safnar íslenskum jurtum og býr til te úr þeim. Hún hefur gaman af að hitta vini á veitingahúsum og spjalla um hugðarefni sín. Þá vill hún bragðgott kaffi sem hún telur að örvi hugsunina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir