Þór Eysteinsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Þór Eysteinsson

Kaupa Í körfu

Í samanburðarrannsókn á svefni blindra og sjáandi Íslendinga kom í ljós að blint fólk er lengur að festa svefn og svefngæðin eru ekki hin sömu og meðal sjáandi. Athygli vísindamanna hefur beinst að hormóninu (kirtlavakanum) melatónín sem talið er að stjórni eða hafi áhrif á líkamsklukkuna. Arnþór Helgason kynnti sér niðurstöður samanburðarrannsóknarinnar og ræddi við þau Eydísi Einarsdóttur, sem stundar meistaranám í lyfjavísindum við H.Í. og Þór Eysteinsson, lífeðlisfræðing. Auk þess hitti hann að máli Ágústu Eir Gunnarsdóttur, sem notað hefur melatónín í rúman áratug. MYNDATEXTI: Lífsgæði - Dr. Þór Eysteinsson telur melatónín bæta lífsgæði fólks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar