Leit að Þjóðverjum í Skaftafelli

Friðrik Tryggvason

Leit að Þjóðverjum í Skaftafelli

Kaupa Í körfu

LEITARVIÐBÚNAÐUR var í gær í hámarki á svæðinu þar sem þýsku ferðamannanna, þeirra Matthiasar Hinz og Thomasar Grundt, er leitað. Um 110 vanir fjalla- og björgunarsveitarmenn leituðu í gær að mönnunum tveimur og var þyrla notuð til að ferja leitarmenn á leitarsvæðin. MYNDATEXTI Leit Þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa leitað og ferjað leitarmenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar