Hljómsveitin Jan Mayen
Kaupa Í körfu
"JAN Mayen er náttúrlega svo miklu betri en manns hefðbundna líf og platan er það auðvitað líka," segir Viðar Friðriksson, trommuleikari rokksveitarinnar Jan Mayen sem heldur útgáfutónleika á Organ í kvöld. Sveitin sendi nýverið frá sér sína aðra hljómplötu sem ber hið sérkennilega nafn So Much Better Than Your Normal Life. Heil þrjú ár eru síðan fyrsta plata sveitarinnar kom út, en hún heitir Home Of The Free Indeed. MYNDATEXTI: Jan Mayen - Frá vinstri: Sveinn Helgi Halldórsson bassaleikari, Viðar Friðriksson trommari, Ágúst Bogason gítarleikari og Valgeir Gestsson söngvari.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir