Egilshöll
Kaupa Í körfu
Byrjað er að reisa byggingu við Egilshöllina sem mun hýsa fjóra bíósali Sambíóanna og 32 brauta keilusal. Björn Jóhann Björnsson ræddi við Björn Árnason hjá Sambíóunum, Jónas Kristinsson hjá Nýsi og Jón Ragnar Jónsson, framkvæmdastjóra Egilshallar, um framkvæmdina. Þetta hefur verið löng fæðing, en núna eru framkvæmdir loksins farnar af stað," segir Björn Árnason, annar framkvæmdastjóra Sambíóanna, en hann gerir sér vonir um að hægt verði að vígja nýtt kvikmyndahús 2. mars á næsta ári. MYNDATEXTI: Framkvæmdir - Jón Ragnar Jónsson, framkvæmdastjóri Egilshallar, Björn Árnason, framkvæmdastjóri Sambíóanna, og Jónas Kristinsson hjá Nýsi við Egilshöll þar sem byrjað er að grafa fyrir afþreyingarmiðstöðinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir