Jazzhátíð Reykjavíkur 2007
Kaupa Í körfu
FÆREYSKA söngkonan Eivör Pálsdóttir hélt tónleika fyrir fullu húsi í Austurbæ í gærkvöldi. Tónleikarnir voru liður í Jazzhátíð í Reykjavík og lék Stórsveit Reykjavíkur undir hjá söngkonunni. Eivör spjallaði við áheyrendur á milli laga og var stemningin ljúf og góð. Tvennir tónleikar verða á djasshátíð í kvöld. Fyrst heldur Sigurður Flosason saxófónleikari tónleika í Iðnó kl. 20 en gestir Sigurðar á tónleikunum verða þau Ragnheiður Gröndal, Egill Ólafsson, Kjartan Valdemarsson, Pétur Östlund, Jón Páll Bjarnason og Þórir Baldursson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir