Mótmæli afhent gegn skipulagi miðbæjar á Selfossi
Kaupa Í körfu
"ÞAÐ er mannlífið sem skapar miðbæinn, ekki einhver steinsteypa," segir Guðmundur Sverrisson, talsmaður Miðbæjarfélagsins sem mótmælt hefur fyrirhuguðum framkvæmdum í miðbæ Selfoss. Félagsmenn afhentu í gær Ragnheiði Hergeirsdóttur bæjarstjóra lista með 1.100 undirskriftum sem safnað var meðal bæjarbúa. "Við fundum fyrir miklum stuðningi og það er samdóma álit okkar sem stóðum að þessu að af þeim bæjarbúum sem við náðum til heima hafi verið allt að 80% sem skrifuðu undir," segir Guðmundur. MYNDATEXTI: Baráttuhugur - Miðbæjarfélagið afhendir bæjarstjóra undirskriftir 1.100 bæjarbúa Selfoss. Magnús Árnason, Esther Óskarsdóttir, Árni Valdimarsson, Guðmundur Sverrisson og Ragnheiður Hergeirsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir