Tony Trehy sýnir í Safni
Kaupa Í körfu
Ég vinn með tungumál. Ég byrja á því að vinna með texta sem stundum er hægt að kalla ljóð en er sjálfsagt nýtt ljóðaform. Síðan bý ég til texta út frá ákveðnum aðstæðum. Í þessu tilfelli er það út frá veru minni í Reykjavík í fyrra." Þetta segir Englendingurinn Tony Trehy um verk sitt Reykjavík sem sjá má á sýningu í Safni sem hefst á morgun með opnun kl. 16. Trehy er menntaður myndlistarmaður og starfar sem ljóðskáld og sýningarstjóri. Hann setti meðal annars saman sýningu á verkum úr Safni í sumar fyrir samtímalistasafnið Bury Art Gallery Museum, í Bury á Englandi. MYNDATEXTI: Tony Trehy - "Ljóðskáld eru iðulega áhugasöm um enda setninga. Hvað rími, hvernig endirinn verði. Ég vildi kanna hvað gerðist hjá ljóðskáldi ef enginn endir væri á setningum, ef ljóðið væri ein, löng setning."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir