Steini Díva - Dragdrottning Ísland 2007
Kaupa Í körfu
"Blær er búin að fylgja mér lengi - það er eins og Silvía Nótt sem fylgir Ágústu Evu. Hún er dálítil tík, veit hvað hún vill og er algjör glamúrgella - svolítil Paris Hilton." Þannig talar Steini díva, Þorsteinn Jóhannsson, um Blæ - hlutverkið sem færði honum titilinn drag-drottning Íslands. Hann leggur mikla áherslu á drag sem listform, sem leiklist. "Menn vilja oft gleyma hversu drag er gamalt listform. Í gamla daga máttu konur ekki leika í leikhúsi og þá léku karlar öll kvenhlutverkin líka. Og þetta er enn til staðar - sjáðu bara Spaugstofuna. Fólk virðist stundum gleyma því hvað það þarf mikið til - það þarf helvíti mikla hæfileika til þess að verða falleg kona, sérstaklega ef maður er strákur til að byrja með."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir