Slæður og klútar

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Slæður og klútar

Kaupa Í körfu

Margar ömmur og mömmur eiga eftir að slá algjörlega í gegn þegar þær fara að gramsa í kommóðuskúffum og draga fram slæður í ýmsum litum. Það eru örugglega margar konur sem hafa ekki tímt að farga silkislæðunum og það kemur sér vel núna. Slæður eru nefnilega málið í vetur hjá kvenþjóðinni, ekki síst hjá ungum stúlkum MYNDATEXTI Skær og lífleg slæða sem fæst í ýmsum litum í Vero Moda. Kostar 1.990 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar