Fimm gamlir Willysjeppar saman í jeppaferð
Kaupa Í körfu
Selfoss | Það er ekki á hverjum degi sem fimm gamlir Willys-jeppar standa saman fínpússaðir og tilbúnir í jeppaferð. Þetta gerðist nýlega þegar nokkrir áhugamenn um þessa gerð bíla komu saman við hús Sverris Andréssonar fyrrum bílasala á Selfossi áður en þeir lögðu upp í ferð um Rangárvelli. Þetta voru Gunnar Bjarnason á R-3010, Erlingur Ólafsson á L-403, Hilmar Kristjánsson á D-252 og svo Sverrir Andrésson sem á tvo Willys-jeppa, X-16 og X-652. Í ferðinni var ekið upp Holt og Landsveit, austur fyrir Rangá við Galtalæk og svo niður með Rangá um Rangárvelli. Ferðinni lauk við bústað Jóns Karls Snorrasonar flugmanns sem ekur R-2066. Á myndinni sjást ferðafélagarnir með fínpússaða fjórhjóladrifna farskjóta sína
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir