Sýning Wolfgang Heuwinkel
Kaupa Í körfu
Í SVERRISSAL í Hafnarborg opnaði þann 23. ágúst sýning á pappírslistaverkum þýska listamannsins Wolfgang Heuwinkel. Heuwinkel nýtir sér sérstöðu efnisins og áþreifanlega eiginleika þess með því að bleyta það, svíða, þurrka, bylgja, rúlla upp, rífa krumpa og þrykkja í það. Þá er rakadrægur eiginleiki pappírs og pappírskvoðu sem gefa möguleika á margslungnum möguleikum í litameðferð en þá möguleika nýtir Heuwinkel meðal annars til að setja af stað sjálfvirk lífræn ferli sem minna á efnaskipti líkama og náttúru. MYNDATEXTI Á miðju gólfi er innsetning þar sem pappírinn kemst í snertingu við mismunandi litaða vökva þannig að verkið verður til á sýningunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir