Þorvaldur Örn
Kaupa Í körfu
ÞAÐ hefur verið þörf á að mynda tignarlegasta fuglinn í íslenskri náttúru, og ég veit ekki til þess að það hafi verið teknar portrettmyndir af stálpuðum hafarnarungum," segir Þorvaldur Örn Kristmundsson ljósmyndari sem opnar sýningu í Fótógrafí, ljósmyndagalleríi við Skólavörðustíg, í dag. Á sýningunni má sjá myndir af hafarnarungum sem teknar voru á ótilgreindum stað á Vesturlandi fyrr í sumar. Myndirnar voru teknar á svarthvíta filmu og síðan handstækkaðar á svokallaðan fiber-pappír sem gefur sérstaklega fallega áferð. "Mér hefur alltaf þótt haförninn vera Hollywood-leikari dýranna, vatnsgreiddur og flottur – alltaf glæsilegur," segir Þorvaldur Örn sem hefur haft áhuga á erninum frá unga aldri, enda skírður í höfuðið á fuglinum. "Ég bjó fyrir vestan þegar ég var lítill þannig að ég ólst upp við að sjá oft erni í fjörðunum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir