Camilla Läckberg
Kaupa Í körfu
Camilla Läckberg er orðin vinsælasti spennusagnahöfundur Svíþjóðar og í haust eru væntanlegar tvær sjónvarpsþáttaraðir gerðar eftir fyrstu bókunum tveimur, Ísprinsessunni og Prédikaranum en þær hafa báðar komið út í íslenskri þýðingu. Bækur Läckberg eru gefnar út í hundruðum þúsunda eintaka og í allt hafa selst tæpar tvær milljónir eintaka af bókum hennar. Stjarna hennar hefur því risið hratt og í fyrra kusu sænskir lesendur hana höfund ársins. Hér er rætt við Läckberg um þennan skjóta feril og skrifin. MYNDATEXTI Camilla Läckberg "Ég hef markvisst unnið að skriftum mínum og stefnt á ákveðinn frama. Þetta þykir ekki fínt í hópi rithöfunda í Svíþjóð. Í sumar hefur einnig verið umræða meðal hinna eldri og virtari rithöfunda í Svíþjóð um að vinsældir spennusögunnar séu slæmar fyrir sænskar bókmenntir."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir