Ebba Þóra Hvannberg
Kaupa Í körfu
Nýr deildarforseti verkfræðideildar Háskóla Íslands, Ebba Þóra Hvannberg, var nýbúin að taka á móti sínum fyrsta nýnemahópi, þegar Freysteinn Jóhannsson hitti hana að máli. Hún er fæddur Reykvíkingur; ólst upp á Tómasarhaganum og hélt upp á fimmtugsafmælið í þarsíðustu viku. Þá var hún nýorðin forseti verkfræðideildar Háskóla Íslands, fyrst kvenna. Þótt hún vilji ekki gera mikið úr því, þá er augljóst að henni þykir það bónus. MYNDATEXTI Deildarforseti Ebba Þóra Hvannberg vill skapa nemandanum gott starfsumhverfi og forða honum frá faglegum fílabeinsturni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir