Kristján Jóhannsson
Kaupa Í körfu
Röddin leynir honum ekki. Hún er þessi öfluga, hábjarta syngjandi, sem gerir hann einstakan og berst frá einu óperuhúsinu til annars umhverfis heiminn. Nú er Kristján Jóhannsson kominn heim og ætlar að syngja næsta sunnudag "fyrir mömmu" í Íþróttahöllinni á Akureyri. Freysteinn Jóhannsson talaði við hann og spurði hann eðli málsins samkvæmt fyrst um fjölskylduna MYNDATEXTI Glaðbeittur Kristján Jóhannsson : Meðan heilsa og vilji eru í lagi, þá eru mér allir vegir færir. Ég er enn í toppformi. Mér líður bara eins og ég sé 35 ára.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir