Eoin Colfer
Kaupa Í körfu
ÍRSKI rithöfundurinn Eoin Colfer er einn þekktasti barnabókahöfundur heims í dag enda hafa bækur hans um þrjótinn Artemis Fowl notið mikilla vinsælda, ekki síst hér á landi. Hann hefur þó ekki bara setið við skriftir, heldur hefur hann líka tekið þátt í líknarstarfi og kom hingað til lands í síðustu viku í tilefni af ljósmyndasýningu sem haldin er til að afla fé til að styrkja starf íslensku þróunar- og mannúðarsamtakanna IceAid, en ljósmyndarinn er sveitungi Colfers, Pádraig Grant, annar stofnanda IceAid. MYNDATEXTI Írski rithöfundurinn Colfer vonar að Tommi nái að éta Jenna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir