Eoin Colfer

Sverrir Vilhelmsson

Eoin Colfer

Kaupa Í körfu

ÍRSKI rithöfundurinn Eoin Colfer er einn þekktasti barnabókahöfundur heims í dag enda hafa bækur hans um þrjótinn Artemis Fowl notið mikilla vinsælda, ekki síst hér á landi. Hann hefur þó ekki bara setið við skriftir, heldur hefur hann líka tekið þátt í líknarstarfi og kom hingað til lands í síðustu viku í tilefni af ljósmyndasýningu sem haldin er til að afla fé til að styrkja starf íslensku þróunar- og mannúðarsamtakanna IceAid, en ljósmyndarinn er sveitungi Colfers, Pádraig Grant, annar stofnanda IceAid. MYNDATEXTI Írski rithöfundurinn Colfer vonar að Tommi nái að éta Jenna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar