Jazzhátíð Reykjavíkur 2007 Eivör Pálsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Jazzhátíð Reykjavíkur 2007 Eivör Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

EINHVERN veginn kemur miðbindi Reykjavíkurtríólígíu Ólafs Jóhanns Sigurðssonar upp í hugann er ég hlusta á Eivöru Pálsdóttur flytja tónbálk sinn Tröllaslag. Kannski vegna þess að þrátt fyrir forn minni er hvort tveggja óður um nútímann, þar blunda hin óræðu öfl óbeisluð auk þess sem titill Ólafs rímar svo vel við þann galdur er Eivör fremur á sviði í stórbrotnum söng og seiðmagnaðri tónlist MYNDATEXTI Góð "Eivör er engum lík og þó ég hafi ekki hrifist að þeim lögum er hún söng án Stórsveitarinnar verður hún eftir þetta uppáhaldið mitt í norænni seiðtónlist."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar