Þingvallavegur - Vesturlandsvegur hringtorg

Sverrir Vilhelmsson

Þingvallavegur - Vesturlandsvegur hringtorg

Kaupa Í körfu

Það er unnið að kappi við hringtorgið á mótum Vesturlandsvegar og Þingvallavegar í Mosfellsbæ þó að helgin sé gengin í garð. Eins og víðar þar sem framkvæmdir standa yfir eru það verkamenn frá Póllandi sem standa í fremstu víglínu. Þeir létu blautt veður ekkert á sig fá en klæddu sig einfaldlega í samræmi við veður. Nýja hringtorginu er ætlað að greiða fyrir umferð og auka öryggi vegfarenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar