Útafakstur við hringtorg á Vesturlandsvegi

Sverrir Vilhelmsson

Útafakstur við hringtorg á Vesturlandsvegi

Kaupa Í körfu

ENGIN slys urðu á fólki í umferðarslysi við Vesturlandsveg, gegnt Korpúlfsstöðum, í gærmorgun, þegar ökumaður missti stjórn á bíl sínum í hringtorgi og hafnaði utan vegar. Bifreiðin, sem valt á hliðina, er töluvert skemmd og þurfti dráttarbifreið til að færa hana af vettvangi. Ökumaður var einn í bílnum þegar óhappið varð og getur þakkað bílbeltum að ekki fór verr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar