Edwina Sorkins

Sverrir Vilhelmsson

Edwina Sorkins

Kaupa Í körfu

SNYRTIVÖRUFYRIRTÆKIÐ Avon er eitt það stærsta í Bandaríkjunum og veltir allt að 8 milljörðum á ári. Það er jafnframt öflugur bakhjarl kvenna um allan heim og er m.a. einn stærsti veitandi örlána til kvenna, auk þess að standa fyrir herferðum gegn heimilisofbeldi, brjóstakrabbameini o.fl. Edwina Sorkins, sölustjóri hjá Avon, heimsótti Ísland nú fyrir helgi og kannaði hér m.a. aðstæður til hvataferðar fyrir duglegt starfsfólk MYNDATEXTI Herferð Edwina Sorkins sölustjóri og snyrtivörufyrirtækið Avon hefur í 15 ár staðið fyrir herferð gegn brjóstakrabbameini.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar