Ástós Gunnarsdóttir dansari og pilateskennari

Ástós Gunnarsdóttir dansari og pilateskennari

Kaupa Í körfu

Leikstjórinn, dansarinn og danshöfundurinn Ástrós Gunnarsdóttir útskrifaðist sem Pilates-kennari nýlega en hún hefur stundað æfingarnar í yfir tuttugu ár. Það mætti segja að hún hafi numið fræðin nánast af fyrstu hendi en kennari hennar var Romana Krizanowska, eftirmaður sjálfs Joseph Pilates sem bjó til þetta vinsæla æfingakerfi á þriðja áratug síðustu aldar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar