Hreyfing Faxafeni

Hreyfing Faxafeni

Kaupa Í körfu

Hóptímar hafa sjaldan verið jafn vinsælir og í dag þótt þeir hafi alltaf verið vinsælir," segir Anna Eiríksdóttir íþróttakennari og deildarstjóri þolfimideildar í Hreyfingu. "Úrvalið af hóptímum af öllu tagi er líka geysilegt, allt frá dans- og pallatímum, styrktartímum og svo yfir í rólegri tíma eins og pilates og jóga. Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. MYNDATEXTI Hóptímar Það veitir bæði aðhald og er oft skemmtilegra að æfa í hópi. Konur eru duglegir að sækja tíma þar sem sporin eru flóknari er karlar sækja meira í hjóla og styrktartíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar