Gjörningaklúbburinn

Sverrir Vilhelmsson

Gjörningaklúbburinn

Kaupa Í körfu

YFIRLITSSÝNING Gjörningaklúbbsins var opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, á föstudagskvöldið. Þar hafa þær Jóní Jónsdóttir, Eirún Sigurðardóttir og Sigrún Hrólfsdóttir komið fyrir bæði gömlum og nýjum verkum klúbbsins, allt frá trampólíni til völundarhúss. Margt var um manninn og ef marka má myndirnar var margt sem gladdi augu gesta. MYNDATEXTI: Ánægð Jóní, Eirún og Sigrún ásamt Hafþóri Yngvasyni, safnstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar