Ísmót - Laugardalshöll

Ísmót - Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

ÍSMÓT - Íslandsmeistaramót hársnyrta, snyrtifræðinga, gullsmiða, klæðskera, kjólameistara og ljósmyndara innan fagfélaga Samtaka iðnaðarins, var haldið með pomp og prakt í Laugardalshöll um helgina. Þar var allt það nýjasta og flottasta í hönnun og tísku kynnt og því margt sem gladdi augað, eins og myndirnar bera með sér. MYNDATEXTI: Skrautlegt Þessar stúlkur vöktu mikla athygli fyrir sérstakt útlit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar