Kajakkeppni

Sverrir Vilhelmsson

Kajakkeppni

Kaupa Í körfu

Haraldur Njálsson, Íslandsmeistari í sjókajakróðri, sigraði í hinu árlega Hvammsvíkurmaraþoni sem fram fór í gær. Haraldur reri á þremur klukkutímum og 51 mínútu, en það er brautarmet. Enginn ræðari hefur áður farið þessa leið á skemmri tíma en fjórum klukkutímum sem þykir mikið afrek.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar