Fylkir - Fjölnir 1:2
Kaupa Í körfu
ÞAÐ sannaðist enn og aftur í gærkvöldi að það er ekki á vísan að róa í bikarkeppninni. Þó svo staða liða í deildakeppni sé misjöfn skiptir slíkt engu máli þegar komið er í bikarinn. Það sannaði Fjölnir úr Grafarvogi, sem er í þriðja sæti 1. deildar, er liðið lagði Fylki úr Árbænum, sem er í 4. sæti Landsbankadeildarinnar, 2:1 í framlengdum leik á Laugardalsvelli í gærkvöld. Fjölnir er þar með kominn í úrslitaleikinn í fyrsta sinn og mætir þar Íslandsmeisturum FH. MYNDATEXTI Tilþrif Fjalar Þorgeirsson markvörður Fylkis ver skalla frá Fjölnismanninum Ómari Hákonarsyni á glæsilegan hátt. Markverðir liðanna höfðu nóg að gera.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir