KR -Stjarnan knattspyrna kvenna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

KR -Stjarnan knattspyrna kvenna

Kaupa Í körfu

KR er komið í toppsæti Landsbankadeildar kvenna eftir 4:0 sigur á Stjörnunni í Frostaskjólinu í gærkvöldi. KR hefur nú 37 stig eftir þrettán leiki en Valur hefur 34 eftir tólf leiki. Breiðablik er á góðri leið með að tryggja sér þriðja sæti deildarinnar eftir 4:1 sigur á Keflavík á Kópavogsvellinum. MYNDATEXTI Erfitt var fyrir leikmenn KR og Stjörnunnar að fóta sig á blautum KR-vellinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar