Stigahlíð 68

Friðrik Tryggvason

Stigahlíð 68

Kaupa Í körfu

EIGENDUR eigna í nágrenni við lóðina númer 68 við Stigahlíð í Reykjavík vilja að nýlega samþykkt byggingarleyfi á lóðinni verði fellt úr gildi og er verið að undirbúa að reka málið fyrir dómi. Á lóðinni er áratugagamalt hús og var það lengi nýtt sem leikskóli. Í fyrrahaust var óskað eftir breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar, sem fólst einkum í því að breyta leikskólanum í einbýlishús og byggja nýtt um 480 fermetra hús til viðbótar á lóðinni. MYNDATEXTI: Breyting Í stað eins húss er nú gert ráð fyrir tveimur einbýlishúsum á lóðinni númer 68 við Stigahlíð í Reykjavík. Það sætta nágrannar sig ekki við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar