Svana Björk Hjartardóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Svana Björk Hjartardóttir

Kaupa Í körfu

Húðin er okkar stærsta líffæri og því skiptir máli að hugsa og hirða vel um hana. Unnur H. Jóhannsdóttir ræddi við Svönu Björk Hjartardóttur snyrtifræðing um umhirðu húðarinnar MYNDATEXTI Svana Björk Hjartardóttir snyrtifræðingur segir að hreinsa þurfi húðina hvort sem notaður er farði eða ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar