Fylkir - Fjölnir
Kaupa Í körfu
,,ÞAÐ liggur fyrir skriflegur samningur okkar við Fjölni að þeir leikmenn sem eru í láni frá okkur hjá Fjölni mega ekki spila gegn FH en þar með er ekki sagt að það verði niðurstaðan þegar hólminn er komið. Það er langt í úrslitaleikinn og við munum bara skoða málin þegar nær dregur leiknum. Það hefur verið gott samband á milli félagana síðustu árin og það kemur vel til greina að setjast niður með forráðamönnum Fjölnis og finna góða lausn á málinu," sagði Pétur Ó. Stephensen, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar FH, í samtali við Morgunblaðið í gær. MYNDATEXTI Fjölnismenn voru að vonum kátir eftir frækinn sigur á Fylki og bíða nú fregna af því hvort FH-ingarnir þrír í liði þeirra fái að vera með í bikarúrslitaleiknum. Það kemur til greina, að sögn framkvæmdastjóra FH.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir