Flugvélar

Steinunn Ásmundsdóttir

Flugvélar

Kaupa Í körfu

Þeir sem bóka flug síðast borga mest FLUGFÉLAG Íslands hefur á síðustu dögum hækkað verð á fjórum hæstu fargjöldum sínum í innanlandsflugi um sex prósent. Sem dæmi má nefna að dýrustu fargjöldin fram og til baka milli Reykjavíkur og Egilsstaða kosta 28.280 kr., 35.560 kr. milli Reykjavíkur og Vopnafjarðar og frá höfuðborginni til Akureyrar kostar 23.900 kr. MYNDATEXTI: Flug Fargjöld í innanlandsflugi spanna nú frá 4.000 kr. til 36.000 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar