Veiðimyndir - Örn Helgason við Tungufljót

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir - Örn Helgason við Tungufljót

Kaupa Í körfu

Mjög góð laxveiði á Vesturlandi "VIÐ ERUM að skríða í 1.100 laxa, það hefur hreinlega verið mok síðan byrjaði að rigna," sagði Ingvi Hrafn Jónsson við Langá á Mýrum. MYNDATEXTI: Átök Örn Helgason glímir við lax í veiðistaðnum Tungufljóti, í Tunguá sem er þverá Flekkudalsár á Fellsströnd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar