Kárahnjúikavirkjun

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúikavirkjun

Kaupa Í körfu

VERKTAKAFYRIRTÆKIÐ Arnarfell gerir göng, stíflur og skurði Hraunaveitu Kárahnjúkavirkjunar norðan og norðaustan Snæfells. Hér sést starfsmaður Arnarfells við gangafóðringar 3 km inni í Jökulsárveitugöngum, sem tengja Hraunaveitu aðrennslisgöngum virkjunarinnar. Mikill gangur er í verkinu enda þarf að ljúka mörgu áður en vetrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar