Regnbogi og rok í Hvalfirði

Brynjar Gauti

Regnbogi og rok í Hvalfirði

Kaupa Í körfu

Lægðir ganga yfir landið hver á fætur annarri ÚRKOMUSAMT hefur verið á landinu síðustu daga og skýrist það af síðsumarslægðum sem nú ganga yfir landið hver á fætur annarri. Meðan sumir bölva rigningunni taka aðrir henni fagnandi, ekki síst sökum þess að þá gefst tækifæri til að sjá litskrúðugan regnboga skreyta himininn. Löngum hefur verið sagt að fjársjóður leynist við enda regnbogans. Spurning hvort ábúendur á þessum bæ í Hvalfirði geti tekið undir það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar