Lýðheilsustöð - reyklaus.is opnað formlega

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lýðheilsustöð - reyklaus.is opnað formlega

Kaupa Í körfu

Heilbrigðisráðherra opnaði vefinn reyklaus.is formlega "TÓBAKSFORVARNIR á Íslandi standa mjög vel og við sjáum góðan árangur á því sviði," segir Bára Sigurjónsdóttir, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá Lýðheilsustöð. Í gær opnaði Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra vefinn reyklaus.is, en í framhaldinu tekur Reyksíminn við rekstri vefjarins. MYNDATEXTI: Opnun vefjarins Guðlaugur Þór Þórðarson skoðar vefinn reyklaus.is.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar