Hjólreiðamenn á Vesturlandsvegi

Hjólreiðamenn á Vesturlandsvegi

Kaupa Í körfu

Ferðamönnum fækkar Hjólreiðamenn af erlendu bergi brotnir hafa sett svip sinn á Ísland í sumar. Bráðum heilsar haust og vetur. "Nú fer hver að verða síðastur", gætu ferðalangarnir sem hjóluðu eftir Vesturlandsveginum, á leið til Reykjavíkur, hafa verið að hugsa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar