Nýja íþrótta- og tónleikahöllin við Vallakór

Sverrir Vilhelmsson

Nýja íþrótta- og tónleikahöllin við Vallakór

Kaupa Í körfu

KÓRINN, nýja íþrótta- og tónleikahöllin við Vallakór í Vatnsendahverfi Kópavogs, var formlega tekinn í notkun um helgina og þar með er hafin uppbygging heilsu-, íþrótta- og fræðaseturs í bænum í samræmi við samning Kópavogsbæjar og Knattspyrnuakademíu Íslands ehf. MYNDATEXTI Knattspyrnuvöllurinn er 105 x 68 m að stærð og lofthæð 20 m undir bita í mæni en meira en 10 m yfir hliðarlínum. Gervigrasið er af bestu gerð og Gísli Kristjánsson kann vel að meta þessar aðstæður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar